Við vorum að koma úr fríi! Úff það er svo langt síðan ég skrifaði síðast... En allavega, við Brá kláruðum fyrri önnina 19. Apríl!!! Þá tók reyndar við smá tími sem við þurftum að spá og spegúlera í BS verkefni, og svo náttúrulega hvert ætti að fara í frí. Ákváðum að skella okkur til Cairns (og skiluðum verkefnaáætluninni í miðju sólbaði) sem er hérna í norður Queensland, og þar sem við lágum í sólbaði, snorkluðum með teiknimyndafiskum og kóralrifum, kíktum á regnskóganna og lékum okkur með krökkunum á 4 sundlaugarbökkum og yndislegum tropical ströndum. BARA FRÁBÆRT! Manni finnst nú bara hálfkalt að koma tilbaka, enda er komið haust hérna hjá okkur og við farin að þurfa að sofa með sængur...
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.