Jæja, nú hlýtur að vera kominn tími á nokkur orð, eða eru sjö mánuðir ekki annars ágætis pása eftir heilar þrjár færslur? En hvar skal byrja? Margt hefur aldeilis á dagana drifið frá því ,,hér um árið; móðirin orðin önninni fróðari í viðskiptafræðum og unginn nær floginn úr hreiðrinu í millitíðinni. Hefur í það minnsta uppgötvað mátt og tilgang fótanna og skríður nú í gríð og erg um allt hús með mömmuna sveitta á hælunum, milli þess sem hann rís upp á tvær og kallar ,,mammamammaMAMMA! Skipst hefur á skinum og skúrum í stjórnmálum og kjaftasögur gengið kaupum og sölum á meðan móðirin hefur kokkað hvert dýrindismaukið eftir annað ofan í ungann og stofnað saumastofur í kjallaranum. En það er semsagt næsta mál á dagskrá; saumastofa í kjallarann og nýjasta tíska á teikniborðið. Og hana nú!
Flokkur: Bloggar | 18.7.2007 | 14:05 (breytt kl. 14:30) | Facebook
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.